Grafísk hönnun

Stafrænar auglýsingar

Við framleiðum stafrænar auglýsingar sem mæta þörfum og kröfum viðskiptavina. Þegar vekja þarf athygli á þjónustu eða vörum þarf að huga að nokkrum lykilatriðum. Það skiptir vissulega höfuðmáli að auglýsingin endurspegli þann boðskap sem óskað er eftir og að skilaboðin séu hnitmiðuð. Við höfum áratuga reynslu af stafrænni auglýsingagerð.

Vefhönnun

Vefur fyrirtækisins er andlit þess og því ber að vanda til verka

Okkar hjartans mál er að vefurinn þinn uppfylli allar þær kröfur sem gerðar eru í dag. Hann sé gerður út frá þörfum markhópsins, vel hannaður, undirbúinn fyrir leitarvélar og endurspegli þjónustu fyrirtækisins. Hönnunarteymið okkar er ávallt á tánum þegar kemur að vefhönnun og fylgist vel með nýjustu straumum og stefnum.

Í "Verkin" má betur sjá og upplifa þau verkefni sem við höfum tekið að okkur í grafískri hönnun. 

 • Auglýsingagerð
 • Borðaherferðir
 • Efnismarkaðssetning
 • Efnisvinnsla
 • Heilsutékk vefsíðu
 • Kostaðar leitarniðurstöður
 • Leitarvélabestun
 • Markaðsáætlun
 • Markaðsgreining
 • Markaðssetning
 • Markaðssetning með tölvupósti
 • Markhópa- og þarfagreiningar
 • Myndir og Myndbönd
 • Námsskeið
 • Notendaprófanir
 • Ný vefsíða
 • Samfélagsmiðlar
 • Stefnumótun
 • Textagerð fyrir vefsíður
 • Uppbygging vefsvæða
 • Vefgreiningar
 • Vörumerkjaísjaki