Þjónusta

Við hjá Kapli aðstoðum fyrirtæki við að hámarka árangur sinn í stafrænni markaðssetningu með því að finna nýjar lausnir í gegnum leitarvélar, samfélagsmiðla, snjalltæki og efnismarkaðssetningu.

Við höfum mikla reynslu af greiningum, stefnumótun, stafrænni auglýsingagerð og markaðssetningu á netinu.
Við eigum auðvelt með að setja okkur í þín spor enda höfum við starfað sem markaðsstjórar, 
hönnuðir og vefstjórar í meira en 15 ár.

Kynntu þér fjölbreyttar þjónustuleiðir okkar, verkefnin eru nefnilega eins ólík og þau eru mörg og við tökum fagnandi á móti skemmtilegum áskorunum. Við finnum einfaldlega þá lausn sem hentar þér best!

 • Auglýsingagerð
 • Borðaherferðir
 • Efnismarkaðssetning
 • Efnisvinnsla
 • Heilsutékk vefsíðu
 • Kostaðar leitarniðurstöður
 • Leitarvélabestun
 • Markaðsáætlun
 • Markaðsgreining
 • Markaðssetning
 • Markaðssetning með tölvupósti
 • Markhópa- og þarfagreiningar
 • Myndir og Myndbönd
 • Námsskeið
 • Notendaprófanir
 • Ný vefsíða
 • Samfélagsmiðlar
 • Stefnumótun
 • Textagerð fyrir vefsíður
 • Uppbygging vefsvæða
 • Vefgreiningar
 • Vörumerkjaísjaki