Við sérhæfum okkur í stefnumótun, markaðsráðgjöf, vörumerkjauppbyggingu og kennslu

  • „Samstarf okkar með Kapli hefur reynst mjög farsælt en þau komu að endurskipulagningu markaðs- og vefteymis Iceland travel. Þau tóku þátt í stefnumótun, unnu þarfagreiningu og markhópagreiningu fyrir nýjan vef, fylgdu okkur í gegnum innleiðingarferlið og hafa verið okkur innan handar við mótun samfélagsmiðlastefnu og markaðssetningar á netinu fyrir erlenda markaði.“

    - Hörður Gunnarsson
    Framkvæmdastjóri Iceland Travel

  • „Ég hef átt farsælt samstarf við ráðgjafateymi Kapals við undirbúning stórra vefverkefna. Fagleg vinnubrögð og þekking starfsmanna hefur reynst okkur vel.“

    - Sveinn Birkir Björnsson
    Teymisstjóri vefir og kynningarmál

  • „Nýmiðlunarhópur menningar- og ferðamálasviðs fékk sannkallaða vítamínsprautu frá starfsfólki Kapals með uppbyggilegri rýni á kynningarmál hverrar stofnunar og flottum fræðslupakka. Nú er bara að nýta efniviðinn til góðra verka. Þökkum gott og gjöfult samstarf.“

    - Guðrún Dís Jónatansdóttir
    Forstöðumaður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi

  • „Fisherman hefur unnið að heildar endurskoðun á markaðsstarfi fyrirtækins með Kapli undanfarin tvö ár. Starfsmenn Kapals hafa unnið mjög faglega við markaðsráðgjöf og hönnun á nýrri ásýnd sem hefur styrkt fyrirtækið verulega með sókn inn á nýja markaði. Það er því með ánægju sem ég gef starfsfólki Kapals mín bestu meðmæli.“

    - Elías Guðmundsson
    Framkvæmdastjóri Fisherman

  • „Við hjá Land lögmönnum leituðum til Kapals sem veitti okkur ráðgjöf með gerð á heimasíðu Land lögmanna. Þau sáu um allt ferlið fyrir okkur. Þarfagreiningu, samkeppnisgreiningu og góða leitarorðagreiningu, ráðlögðu með val á vefumsjónarkefi, hönnuði og forritara og aðstoðuðu við efnisinnsetningu og leitarvélabestun.“

    - Atli Már Ingólfsson
    Héraðsdómslögmaður

  • „Þegar við fórum að leita að samstarfsaðila varðandi markaðssetningu á netinu og nýja heimasíðu þá leist okkur langbest á Kapal. Það hefur verið einstök ánægja að skipta við Kapal og þar eru greinilega fagmenn að verki. Kapallinn gekk svo sannarlega upp hjá okkur.“

    - Steinunn Guðbjörnsdóttir
    Markaðsstjóri Íshesta

  • Íshestar
  • Valitor
  • Listasafn Reykjavíkur
  • Háskólinn á Bifröst
  • Strætó
  • Trip Creator
  • Rauði krossinn
  • Íslandsstofa
  • Vita
  • Orka náttúrunnar
  • Öryggismiðstöðin
  • Iceland Travel
  • Nesbú
  • Háskólinn í Reykjavík
  • Auglýsingagerð
  • Borðaherferðir
  • Efnismarkaðssetning
  • Efnisvinnsla
  • Heilsutékk vefsíðu
  • Kostaðar leitarniðurstöður
  • Leitarvélabestun
  • Markaðsáætlun
  • Markaðsgreining
  • Markaðssetning
  • Markaðssetning með tölvupósti
  • Markhópa- og þarfagreiningar
  • Myndir og Myndbönd
  • Námsskeið
  • Notendaprófanir
  • Ný vefsíða
  • Samfélagsmiðlar
  • Stefnumótun
  • Textagerð fyrir vefsíður
  • Uppbygging vefsvæða
  • Vefgreiningar
  • Vörumerkjaísjaki