Starfsfólk

Jóhanna Svala Rafnsdóttir

Grafískur hönnuður, textagúru og ráðgjafi

  • BA, Grafísk hönnun LHÍ

Það getur verið erfitt að vera haldin fullkomnunaráráttu en það verður einhver að taka það vandasama verk að sér. Hvort sem það er í heimi hönnunar eða málfars, þá er hallamálið alltaf við hendina. Eftir 12 ár í auglýsinga og hönnunarbransanum er ekkert verkefni sem Jóhönnu finnst leiðinlegt að gera, því allt hefur sinn sjarma, hvort sem það er stafsetning eða stafabil, teikning eða textaskrif. En ofar öllu reynir hún að finna fegurðina í hinu smáa, því eins og þeir segja: God is in the details.

Hægt er að hafa samband við Jóhönnu með því að senda tölvupóst á netfangið johanna@kapall.is eða í síma 895-0278.

 

 
Til baka